Svæðisskipulag miðhálendisins - landskipulagsstefna

24.3.2011 | 13.52

Samvinnunefnd miðhálendis lögð niður

5.1.2011 | 13.23

Á lokafundi samvinnunefndar miðhálendis sem haldinn var í Reykjavík í des sl. samþykkti samvinnunefndin eftirfarandi bókun til að vekja athygli á því tómarúmi sem getur skapast um skipulagsmál á hálendi Íslands.

 

„Í nýjum skipulagslögum nr.  123/2010 er gert ráð fyrir því að samvinnunefndin verði lögð niður og ný landsskipulagsstefna taki gildi.  Samkvæmt þessu þá flyst skipulagsvald nefndarinnar til ríkisins en áður var gert ráð fyrir því að skipulagsvald nefndarinnar yrði fært til  sveitarfélaganna. 

Nefndin gerir ekki athugasemdir um starfslok sín önnur en þau að grundvallarmunur er orðinn á því hver tekur yfir skipulagsvaldið á miðhálendinu. 


Samvinnunefnd um miðhálendi Íslands | Skúlagata 21 | 101 Reykjavík | Sími 561 5175 | halendi@halendi.is